Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ertu á sýru? Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Róninn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Ertu á sýru? Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Róninn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour