Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Nær Kylie að botna Kim? Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour