Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2017 12:00 Conor yfirgefur réttarsalinn í gær ásamt lífverði sínum. mynd/instagram conors Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Conor kýldi vitlausan mann á bar um síðustu helgi en sá maður er nátengdur einum af höfuðpaurum Kinahan-klíkunnar. Írskir fjölmiðlar hafa greint frá því að líf Conors sé í hættu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að Conor þurfi að greiða klíkunni 125 milljónir króna. Að öðrum kosti verði hann drepinn.Conor McGregor @TheNotoriousMMA drives away from court, saying ‘Come and get me’ pic.twitter.com/ee41k2WYwK — RTÉ News (@rtenews) November 30, 2017 Conor þurfti að mæta fyrir rétt í Dublin í gær og var eðlilega hundeltur af fjölmiðlamönnum. Hann setti treyjuna fyrir andlitið og var með alls konar stæla. Einn blaðamaður spurði Conor hvort hann hefði eitthvað að segja varðandi líflátshótanir í hans garð. Svarið var einfalt: „Reynið að ná mér.“ Svo var reykspólað í burtu eins og sjá má hér að ofan. Conor þurfti að mæta fyrir rétt út af hraðasekt upp á 55 þúsund krónur. Réttarhaldið var afar sérstakt því dómarinn spurði Conor hvort hann hefði í alvörunni þénað 110 milljónir evra á einu kvöldi við að boxa? „Það voru reyndar 140 milljónir evra,“ svaraði Conor. MMA Tengdar fréttir Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Conor kýldi vitlausan mann á bar um síðustu helgi en sá maður er nátengdur einum af höfuðpaurum Kinahan-klíkunnar. Írskir fjölmiðlar hafa greint frá því að líf Conors sé í hættu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að Conor þurfi að greiða klíkunni 125 milljónir króna. Að öðrum kosti verði hann drepinn.Conor McGregor @TheNotoriousMMA drives away from court, saying ‘Come and get me’ pic.twitter.com/ee41k2WYwK — RTÉ News (@rtenews) November 30, 2017 Conor þurfti að mæta fyrir rétt í Dublin í gær og var eðlilega hundeltur af fjölmiðlamönnum. Hann setti treyjuna fyrir andlitið og var með alls konar stæla. Einn blaðamaður spurði Conor hvort hann hefði eitthvað að segja varðandi líflátshótanir í hans garð. Svarið var einfalt: „Reynið að ná mér.“ Svo var reykspólað í burtu eins og sjá má hér að ofan. Conor þurfti að mæta fyrir rétt út af hraðasekt upp á 55 þúsund krónur. Réttarhaldið var afar sérstakt því dómarinn spurði Conor hvort hann hefði í alvörunni þénað 110 milljónir evra á einu kvöldi við að boxa? „Það voru reyndar 140 milljónir evra,“ svaraði Conor.
MMA Tengdar fréttir Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00