Gunnar: Til í að mæta Colby en hef ekki gaman af því að rífast á netinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 19:15 Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. Það vakti mikla athygli fyrir um mánuði síðan er Gunnar kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Þá var Englendingurinn Darren Till að kvarta yfir því að allir væru hræddir við sig en Gunnar hélt nú ekki. Hann bauðst til þess að mæta Till í heimaborg hans, Liverpool. „Við vorum að reyna að negla þennan bardaga í febrúar en mér sýnist verða af því og þetta bardagakvöld verður væntanlega ekki í Liverpool. Þá kemur London til greina í mars en það er ekkert komið í ljós. Við fengum engin svör frá mönnum Till né UFC. Ég berst í febrúar eða mars en á móti hverjum verður að koma í ljós,“ segir Gunnar sem hefur ekki útilokað að berjast við Till þrátt fyrir fá svör. Sá enski var að rífa mikinn kjaft en virðist ekki getað staðið við stóru orðin þegar honum býðst bardagi gegn reyndum kappa. „Hann er eitthvað að skrifa á netið að það séu allir hlaupandi skíthræddir undan honum og það vilji enginn berjast við hann. Það var bara einfaldlega ekki rétt og ég svaraði því. Ég lít ekki beint á þetta sem eitthvað „trash talk“. Æi, það eru alltaf einhverjir að væla á netinu og ég ákvað að svara þessu.“ Þó svo Gunnar fái ekki bardaga gegn Till vonast hann eftir sterkum andstæðingi í febrúar eða mars. „Vonandi eins og alltaf fæ ég einhvern á topp tíu. Það væri líka gaman að fá Colby,“ segir Gunnar en hann er að tala þar um Colby Covington sem er fljótt orðinn hataðasti maðurinn í UFC enda með ólíkindum dónalegur. Gunnar er samt ekki viss um að hann óski eftir þeim bardaga á netinu. „Það hafði ekki mikið upp á sig síðast og ekki hef ég neitt svakalega gaman af því.“ Sjá má viðtalið við Gunnar hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31. október 2017 10:30 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10. nóvember 2017 20:12 Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. 9. nóvember 2017 13:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Gunnar Nelson er í leit að nýjum andstæðingi og vill komast aftur í búrið hjá UFC snemma á næsta ári. Hann hefur ekki barist síðan í júlí er hann tapaði gegn Santiago Ponzinibbio í umdeildum bardaga. Það vakti mikla athygli fyrir um mánuði síðan er Gunnar kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Þá var Englendingurinn Darren Till að kvarta yfir því að allir væru hræddir við sig en Gunnar hélt nú ekki. Hann bauðst til þess að mæta Till í heimaborg hans, Liverpool. „Við vorum að reyna að negla þennan bardaga í febrúar en mér sýnist verða af því og þetta bardagakvöld verður væntanlega ekki í Liverpool. Þá kemur London til greina í mars en það er ekkert komið í ljós. Við fengum engin svör frá mönnum Till né UFC. Ég berst í febrúar eða mars en á móti hverjum verður að koma í ljós,“ segir Gunnar sem hefur ekki útilokað að berjast við Till þrátt fyrir fá svör. Sá enski var að rífa mikinn kjaft en virðist ekki getað staðið við stóru orðin þegar honum býðst bardagi gegn reyndum kappa. „Hann er eitthvað að skrifa á netið að það séu allir hlaupandi skíthræddir undan honum og það vilji enginn berjast við hann. Það var bara einfaldlega ekki rétt og ég svaraði því. Ég lít ekki beint á þetta sem eitthvað „trash talk“. Æi, það eru alltaf einhverjir að væla á netinu og ég ákvað að svara þessu.“ Þó svo Gunnar fái ekki bardaga gegn Till vonast hann eftir sterkum andstæðingi í febrúar eða mars. „Vonandi eins og alltaf fæ ég einhvern á topp tíu. Það væri líka gaman að fá Colby,“ segir Gunnar en hann er að tala þar um Colby Covington sem er fljótt orðinn hataðasti maðurinn í UFC enda með ólíkindum dónalegur. Gunnar er samt ekki viss um að hann óski eftir þeim bardaga á netinu. „Það hafði ekki mikið upp á sig síðast og ekki hef ég neitt svakalega gaman af því.“ Sjá má viðtalið við Gunnar hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31. október 2017 10:30 UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00 Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10. nóvember 2017 20:12 Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. 9. nóvember 2017 13:00 Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifað í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31. október 2017 10:30
UFC ekki ánægt með Covington sem móðgaði heila þjóð Colby Covington er orðinn maðurinn sem fólk elskar að hata hjá UFC enda gengur hann lengra en flestir í móðgunum sínum. 30. október 2017 23:00
Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. 10. nóvember 2017 20:12
Kavanagh gefur í skyn að Gunnar eigi að mæta Till í stað undradrengsins Darren Till er orðinn einn áhugaverðasti bardagamaðurinn í veltivigt í UFC á skömmum tíma. 9. nóvember 2017 13:00
Werdum kastaði bjúgverpli í Covington fyrir brasilísku þjóðina | Myndband Veltivigtarkappinn Colby Covington er hataður í Brasilíu eftir að hann barðist þar á dögunum og kallaði íbúa landsins skítug dýr. 16. nóvember 2017 22:15