Meira en tuttugu þúsund lyfjapróf fyrir ÓL í Pyeongchang 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 17:30 Suður Kórea tekur á móti heiminum í febrúar á næsta ári. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira