Dýrasta taska í heimi Ritstjórn skrifar 7. desember 2017 20:30 Glamour/Getty Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Dýrasta taska í heimi var seld á uppboði í Hong Kong á dögunum, uppboðið var haldið af Christies en um er að ræða hina frægu Birkin tösku eftir Hermes. Taskan seldist á 380.000 bandaríkjadali eða um 40 milljónir íslenskra króna. Ekki hefur verið gefið upp hver kaupandinn er. Taskan umrædda er gerð úr möttu krókódílaskinni og handföngin er þakin 205 demöntun og 18 karata gulli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi fræga taska, skírð í höfuðið á frönsku listakonunni Jane Birkin, slær met því í fyrra á sama uppboði seldist taska á 300 þúsund dollara. Birkin töskurnar eru vinsælar og toppa yfirleitt alla lista yfir vinsælustu töskur í heimi. Og greinilega góð fjárfesting. Dýrasta taska í heimi.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Besta bjútí grínið Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour