Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 23:45 Steven Avery og Brendan Dassey. Áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í kvöld að Brendan Dassey hafi ekki verið þvingaður til að játa á sig morðið á Teresu Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Hann verður því ekki leystur úr haldi. Nú þegar höfðu tveir dómstólar úrskurðað að lögregluþjónar hafi nýtt sér aldur og þroskaskerðingu Dassey til að fá hann til að játa að hafa hjálpað frænda sínum, Steven Avery, að nauðga og myrða Halbach. Dómstóll felldi á síðasta ári úr gildi lífstíðardóm frá 2007 yfir Dassey og áfrýjunardómstóll staðfesti það svo sumarið 2016. Saksóknarar áfrýjuðu ákvörðun dómstólsins og vildu að áfrýjunardómstóll fullskipaður alríkisdómurum tæki málið fyrir. Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttaröðinni Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix. Avery situr enn inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Niðurstaða fullskipaðs áfrýjunardómstóls var þannig að fjórir dómarar gegn þremur komust að þeirri niðurstöðu að Dassey hefði ekki verið þvingaður til að játa. Dassey hefur setið áfram í fangelsi á meðan á áfrýjuninni stendur og verður ekki leystur úr haldi. Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í kvöld að Brendan Dassey hafi ekki verið þvingaður til að játa á sig morðið á Teresu Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Hann verður því ekki leystur úr haldi. Nú þegar höfðu tveir dómstólar úrskurðað að lögregluþjónar hafi nýtt sér aldur og þroskaskerðingu Dassey til að fá hann til að játa að hafa hjálpað frænda sínum, Steven Avery, að nauðga og myrða Halbach. Dómstóll felldi á síðasta ári úr gildi lífstíðardóm frá 2007 yfir Dassey og áfrýjunardómstóll staðfesti það svo sumarið 2016. Saksóknarar áfrýjuðu ákvörðun dómstólsins og vildu að áfrýjunardómstóll fullskipaður alríkisdómurum tæki málið fyrir. Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttaröðinni Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix. Avery situr enn inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Niðurstaða fullskipaðs áfrýjunardómstóls var þannig að fjórir dómarar gegn þremur komust að þeirri niðurstöðu að Dassey hefði ekki verið þvingaður til að játa. Dassey hefur setið áfram í fangelsi á meðan á áfrýjuninni stendur og verður ekki leystur úr haldi.
Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07
Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41
Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08