Domino's Körfuboltakvöld: Þessi stóðu upp úr í nóvember Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. desember 2017 18:30 Sérfræðingarnir í Domono's Körfuboltakvöldi gerðu upp nóvembermánuð í gærkvöldi. Í liði mánaðarins karlamegin voru þeir Kári Jónsson, Sigtryggur Arnar Björnsson, Austin Bracey, Hlynur Bæringsson og Ryan Taylor. Þjálfari liðsins er Israel Martin, þjálfari Tindastóls. Kvennamegin voru þær Berglind Gunnarsdóttir, Brittany Dinkins, Helena Sverrisdóttir, Thelma Dís Ásgeirsdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari liðsins er Ricardo Gonzáles Dávila, þjálfari Skallagríms.Leikmaður nóvembermánuðar karlamegin, sem kosinn var af lesendum Vísir var Kári Jónsson í Haukum. Kári háði harða baráttu við Sigtrygg Arnar, en Kári hlaut 40 prósent atkvæða gegn 39 prósent atkvæða Sigtryggs Arnars. Ryan Taylor rak lestina og fékk 21 prósent atkvæða. Kári fór fyrir liði Hauka sem vanm þrjá af fjórum leikjum sínum í Nóvember. Þar af unnu þeir í vesturbænum gegn íslandsmeisturum KR.Leikmaður nóvembermánuðar kvennamegin, sem einnig var kosin af lesendum Vísis var Bergling Gunnarsdóttir í Snæfell. Berglind hlaut 32 prósent atkvæða og hafði þar með betur í baráttunni gegn Thelmu Dís í Keflavík, sem kom næst með 27 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Carmen Tyson-Thomas með 22 prósent atkvæða og rak Brittany Dinkins lestina með 19 prósent atkvæða. Lesendur Vísis kusu líka um tilþrif nóvembermánuðar í Domino's deild karla í körfuknattleik. Kosningin var hnífjöfn en hafði Ólafur Ólafsson í Grindavík betur gegn þeim Urald King, Antonio Hester og Hlyni Bæringssyni. Frábær troðsla Ólafs á heimavelli gegn KR tryggði honum úlpu frá Cintamani.Vilhjálmur Theodór Jónsson, leikmaður Njarðvíkur, varð þess heiðurs aðnjótandi þennan mánuðinn að fá Fannar skammar verðlaun Domino's körfuboltakvölds. Verðlaunin fékk hann fyrir smjörkennda frammistöðu gegn Val, þar sem hann klúðraði meðal annars auðveldu sniðskoti. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
Sérfræðingarnir í Domono's Körfuboltakvöldi gerðu upp nóvembermánuð í gærkvöldi. Í liði mánaðarins karlamegin voru þeir Kári Jónsson, Sigtryggur Arnar Björnsson, Austin Bracey, Hlynur Bæringsson og Ryan Taylor. Þjálfari liðsins er Israel Martin, þjálfari Tindastóls. Kvennamegin voru þær Berglind Gunnarsdóttir, Brittany Dinkins, Helena Sverrisdóttir, Thelma Dís Ásgeirsdóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir. Þjálfari liðsins er Ricardo Gonzáles Dávila, þjálfari Skallagríms.Leikmaður nóvembermánuðar karlamegin, sem kosinn var af lesendum Vísir var Kári Jónsson í Haukum. Kári háði harða baráttu við Sigtrygg Arnar, en Kári hlaut 40 prósent atkvæða gegn 39 prósent atkvæða Sigtryggs Arnars. Ryan Taylor rak lestina og fékk 21 prósent atkvæða. Kári fór fyrir liði Hauka sem vanm þrjá af fjórum leikjum sínum í Nóvember. Þar af unnu þeir í vesturbænum gegn íslandsmeisturum KR.Leikmaður nóvembermánuðar kvennamegin, sem einnig var kosin af lesendum Vísis var Bergling Gunnarsdóttir í Snæfell. Berglind hlaut 32 prósent atkvæða og hafði þar með betur í baráttunni gegn Thelmu Dís í Keflavík, sem kom næst með 27 prósent atkvæða. Þar á eftir kom Carmen Tyson-Thomas með 22 prósent atkvæða og rak Brittany Dinkins lestina með 19 prósent atkvæða. Lesendur Vísis kusu líka um tilþrif nóvembermánuðar í Domino's deild karla í körfuknattleik. Kosningin var hnífjöfn en hafði Ólafur Ólafsson í Grindavík betur gegn þeim Urald King, Antonio Hester og Hlyni Bæringssyni. Frábær troðsla Ólafs á heimavelli gegn KR tryggði honum úlpu frá Cintamani.Vilhjálmur Theodór Jónsson, leikmaður Njarðvíkur, varð þess heiðurs aðnjótandi þennan mánuðinn að fá Fannar skammar verðlaun Domino's körfuboltakvölds. Verðlaunin fékk hann fyrir smjörkennda frammistöðu gegn Val, þar sem hann klúðraði meðal annars auðveldu sniðskoti.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga