Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 13:09 Ef marka má innilega þakkarræðu Egils Arnar er Lilja Dögg afbragð annarra stjórnmálamanna á Íslandi og þó víðar væri leitað. Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira
Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira