Fundur formanna í ráðherrabústaðnum hafinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2017 09:57 Formennirnir við upphaf fundar í ráðherrabústaðnum í morgun. Vísir/Ernir Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri. Kosningar 2017 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Formenn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri grænna komu til fundar í ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu um klukkan 9:30 í morgun. Hlé var vert á viðræðunum formannanna á föstudag vegna Miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins sem fram fór á fösudag og laugardag.Eins og fram kom í Fréttablaðinu í morgun funduðu formennirnir ekki í gær en ræddu þó saman í síma. Enn er unnið að því að hnýta lausa enda í málefnasamningi flokkanna. Skipting ráðuneyta verður ekki tekin fyrir fyrr en í lok viðræðna flokkanna, þegar málefnasamningur liggur fyrir. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, tjáði Vísi í gær að ekki væri hægt að segja til um hvenær viðræðum flokkanna lykil. Biðin skýrðist af því að flokkarnir væru að vanda sig við vinnu sína. „Þetta eru, eðli málsins samkvæmt, þrír ólíkir flokkar og við viljum vanda okkur. Við höfum verið að gera það sem er óvenjulegt í svona viðræðum, við höfum verið að hitta aðra aðila eins og aðila vinnumarkaðarins og Landlækni og fleiri aðila sem er óvanalegt en það er af því að okkur finnst mikilvægt að vanda okkur.“ Katrín ræddi við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um helgina og upplýsti hann um stöðu mála. Guðni sagði í tilkynningu mánudaginn 13. nóvember að að vænta væri í lok vikunnar, þ.e. nýliðinnar viku, hvort viðræður flokkanna þriggja myndu skila árangri.
Kosningar 2017 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira