Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 12:30 Stuðningsfólk íslenska landsliðsins fjölmennir vonandi til Rússlands næsta sumar. Vísir/Eyþór Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Þetta verður söguleg keppni fyrir okkur Íslendinga enda íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar. Annar hluti miðasölu hófst á fimmtudaginn var og aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu um 98 prósent af þeim miðum sem í boði voru í þeim hluta verið seldir. Það er því ljóst að mjög mikill áhugi er fyrir því að sjá leikina í Rússlandi. Í kringum 51 prósent af umsóknum um miða hefur komið frá Rússlandi en hin 49 prósent hafa dreifst kringum heiminn. Aðdáendur frá Argentínu, Mexíkó, Bandaríkjunum, Brasilíu, Kólumbíu, Kína, Ástralíu, Þýskalandi og Indlandi fylla topp tíu listann eins og fram kemur í fréttinni á heimasíðu KSÍ. „Í ljósi þessarar gríðarlegu aðsóknar í miða vill FIFA benda stuðningsmönnum á að FIFA.com/tickets er eina löglega vefsíðan til að kaupa miða á HM í Rússlandi 2018. Miðar sem eru keyptir annars staðar frá munu sjálfkrafa verða ógildir þegar upp kemst um það að þeir hafi verið keyptir í gegnum þriðja aðila,“ segir ennfremur í fréttinni. Söluglugginn sem er opinn núna lokar síðan 28. nóvember næstkomandi. Sá næsti opnar ekki fyrr 5. desember eða eftir að drátturinn í lokakeppnina er búinn. Hér er um að ræða aðalhluta miðasölu til stuðningsmanna Íslands og verður sá sölugluggi opinn til 31. janúar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. Þetta verður söguleg keppni fyrir okkur Íslendinga enda íslenska karlalandsliðið með í fyrsta sinn í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar. Annar hluti miðasölu hófst á fimmtudaginn var og aðeins 24 klukkustundum eftir að miðasalan opnaði aftur höfðu um 98 prósent af þeim miðum sem í boði voru í þeim hluta verið seldir. Það er því ljóst að mjög mikill áhugi er fyrir því að sjá leikina í Rússlandi. Í kringum 51 prósent af umsóknum um miða hefur komið frá Rússlandi en hin 49 prósent hafa dreifst kringum heiminn. Aðdáendur frá Argentínu, Mexíkó, Bandaríkjunum, Brasilíu, Kólumbíu, Kína, Ástralíu, Þýskalandi og Indlandi fylla topp tíu listann eins og fram kemur í fréttinni á heimasíðu KSÍ. „Í ljósi þessarar gríðarlegu aðsóknar í miða vill FIFA benda stuðningsmönnum á að FIFA.com/tickets er eina löglega vefsíðan til að kaupa miða á HM í Rússlandi 2018. Miðar sem eru keyptir annars staðar frá munu sjálfkrafa verða ógildir þegar upp kemst um það að þeir hafi verið keyptir í gegnum þriðja aðila,“ segir ennfremur í fréttinni. Söluglugginn sem er opinn núna lokar síðan 28. nóvember næstkomandi. Sá næsti opnar ekki fyrr 5. desember eða eftir að drátturinn í lokakeppnina er búinn. Hér er um að ræða aðalhluta miðasölu til stuðningsmanna Íslands og verður sá sölugluggi opinn til 31. janúar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Sjá meira