Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:00 Glamour/Getty Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge Mest lesið Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour
Það bíða margir spenntir eftir sýningu Victoria´s Secret sem að þessu sinni fór fram í Sjanghæ í Kína fyrr í dag. Frægustu fyrirsætur í heimi eru fegnar til að taka þátt í sýningunni sem alla jafna er tónlistarveisla sem og tískusýningu þar sem meðal annars mátti sjá dýrasta brjóstarhaldara í heimi frá undirfatarisanum. Það mátti samt ekki sjá neinu þreytumerki á fyrirsætunum eftir sýninguna sem fjölmenntu í sínu fínasta pússi í eftirpartýið - búnar að skipa yfir í galaklæði. Kjólarnir eru samt misflottir að okkar mati - en augljóslega vel valdir. Alessandra Ambrosio.Karlie Kloss.Sara Sampio.Romee StrijdBella Hadid.Candice SwanepoelDevon WindsorLily Aldridge
Mest lesið Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour