Nýtt par í Hollywood? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim. Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Hvar er Kalli? Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Tónlistarfólkið The Weeknd og Katy Perry sáust á meintu stefnumóti á dögunum í Hollywood, og fylgist fólk spennt með hvort að þau séu nýtt par. The Weekend er hins vegar nýhættur með söngkonunni Selenu Gomez, sem er sögð vera byrjuð aftur með Justin Bieber. Glamour mun fylgjast vel með þessum nýju vinum, og er spurning hvort að eitthvað verði úr þessu hjá þeim.
Mest lesið Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Hvar er Kalli? Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour