Stefnir á Ólympíuleikana Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 19:30 Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili. Arnar Björnsson ræddi við hana í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Þetta er búið að vera svolítið sérstakt ár. Mjög löng ferðalög til Ástralíu, Tælands og Kína. Í eitt skiptið fór ég hringinn í kringum hnöttinn, sem var mjög skemmtilegt,“ sagði Valdís. Valdís varð Íslandsmeistari í golfi á árinu, en var ekki alltaf ánægð með spilamennsku sína í sumar. „Ég er búin að vera rosalega nálægt því að spila mjög vel, en hef ekki alveg náð að negla það niður.“ „Það væri frábært að klífa upp heimslistann og komast einhvertíman á topp 100,“ sagði Valdís Þóra Jónsdóttir sem einnig stefnir að því að komast inn á LPGA mótaröðina og sjálfa Ólympíuleikana. Viðtal Arnars við Valdísi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira