Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2017 10:30 Leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Darren Aronofsky eru víst hætt saman eftir rúmlega árs samband. Sambandsslitin munu vera í góðu en Aronofsky leikstýrði Lawrence í myndinni Mother sem var frumsýnd fyrr í haust og eru þau ennþá á kynningarherferð um myndina og þurfa því að eyða tíma saman þrátt fyrir skilnaðinn. Lawrence og Aronofsky hafa verið mjög prívat með sambandið en leikkonan opnaði sig í septembertölublaði Vogue fyrr í haust: „Við höfðum einhverja orku saman,“ sagði hún um hvernig þau byrjuðu „Ég var hrifin af honum en ég veit ekki hvernig honum leið með mig. Ég hef verið í samböndum það sem ég er ringluð. En með honum er ég aldrei ringluð. Venjulega þá er ég ekki hrifin af fólki sem hefur verið í Harvard, því þau geta ekki talað í tvær mínutur án þess að minnast á að þau hafi verið í Harvard. Hann er ekki svoleiðis.“ Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Darren Aronofsky eru víst hætt saman eftir rúmlega árs samband. Sambandsslitin munu vera í góðu en Aronofsky leikstýrði Lawrence í myndinni Mother sem var frumsýnd fyrr í haust og eru þau ennþá á kynningarherferð um myndina og þurfa því að eyða tíma saman þrátt fyrir skilnaðinn. Lawrence og Aronofsky hafa verið mjög prívat með sambandið en leikkonan opnaði sig í septembertölublaði Vogue fyrr í haust: „Við höfðum einhverja orku saman,“ sagði hún um hvernig þau byrjuðu „Ég var hrifin af honum en ég veit ekki hvernig honum leið með mig. Ég hef verið í samböndum það sem ég er ringluð. En með honum er ég aldrei ringluð. Venjulega þá er ég ekki hrifin af fólki sem hefur verið í Harvard, því þau geta ekki talað í tvær mínutur án þess að minnast á að þau hafi verið í Harvard. Hann er ekki svoleiðis.“
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour