Nú er það svart Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2017 19:30 Glamour, Glamour/Getty Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Eflaust hafa margir nýtt sér tilboðin í dag á svörtum föstudegi því nóg er um að vera í verslunum landsins. Glamour lét sig hins vegar nægja svart dress frá toppi til táar, og hér kemur hugmynd að góðu partýdressi fyrir helgina. Jakkinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi. Hann kostar 39.800 kr. Hann er góður yfir kjóla og fallegar skyrtur í kringum hátíðarnar, en einnig er hægt að nota hann langt inn í vorið, svo sniðugur er hann. Samfestingurinn er frá Gestuz og fæst í Company's, hann kostar 21.995 krónur. Litlu glimmer-þræðirnir í honum gera hann einstaklega jólalegan og fallegan. Skórnir eru frá Jeffrey Campbell og fást í GS Skóm, þeir kosta 33.995 krónur. Hálsmenið er úr Zöru og kostar 3.495 krónur.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour