Dr. Dre nýtur lífsins á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 24. nóvember 2017 16:00 Dr. Dre er ríkasti rappari heims. vísir/getty Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu, Tower Suites Reykjavík, á efstu hæð í byggingunni. Dr. Dre sást fyrir utan Höfðatorg í dag og var hann umkringdur fjölda lífvarða. Rapparinn sást einnig í miðbænum í gær og verslaði hann fatnað í fataverslun 66 gráður norður. Samkvæmt heimildum Vísis verður rapparinn hér á landi í fjóra daga og mun hann ferðast um landið. Dr. Dre er einn ríkasti tónlistarmaður heims en hann seldi til að mynda Apple fyrirtækið Beats Electronic og þénaði hann 80 milljarða á sölunni. Hann er metin á 740 milljónir Bandaríkjadali. Hans frægustu lög eru til að mynda Still D.R.E., Forgot About Dre, The Next Episode. Hann gerði garðinn frægan á sínum tíma með rappsveitinni N.W.A. Hann er 52 ára en ekki er ljóst hvað kappinn er að gera hér á landi. Íslandsvinir Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu, Tower Suites Reykjavík, á efstu hæð í byggingunni. Dr. Dre sást fyrir utan Höfðatorg í dag og var hann umkringdur fjölda lífvarða. Rapparinn sást einnig í miðbænum í gær og verslaði hann fatnað í fataverslun 66 gráður norður. Samkvæmt heimildum Vísis verður rapparinn hér á landi í fjóra daga og mun hann ferðast um landið. Dr. Dre er einn ríkasti tónlistarmaður heims en hann seldi til að mynda Apple fyrirtækið Beats Electronic og þénaði hann 80 milljarða á sölunni. Hann er metin á 740 milljónir Bandaríkjadali. Hans frægustu lög eru til að mynda Still D.R.E., Forgot About Dre, The Next Episode. Hann gerði garðinn frægan á sínum tíma með rappsveitinni N.W.A. Hann er 52 ára en ekki er ljóst hvað kappinn er að gera hér á landi.
Íslandsvinir Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira