Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Donna Karan hættir Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Donna Karan hættir Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour