Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2017 15:45 Ingvar Jónsson Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ingvar þurfti að fara af velli á 31. mínútu leik Sandefjord á móti Lilleström eftir að hafa fundið mikinn verk í vinstri fæti þegar hann tók útspark. Sandefjord tapaði leiknum 3-1 eftir að hafa jafnað metin í 1-1. Staðan var 1-0 fyrir Lilleström þegar hann meiddist. „Sperruleggurinn brotnaði sem er þynnsta beinið í fætinum. Þeir sögðu mér að ég yrði frá í sex vikur,“ sagði Ingvar Jónsson í viðtali við heimasíðu Sandefjord. Hann fór í læknisskoðun og þar kom alvarleiki meiðslanna í ljós. „Þetta var að minnsta kosti besti tíminn til meiðast ef maður reynir að horfa jákvætt á þetta,“ sagði Ingvar einnig í viðtalinu sem er aðgengilegt hér fyrir neðan.- Det var i det minste bra timing om man prøver å tenke positivt, sier keeper Jónsson som pådro seg brudd i leggen under gårsdagens kamp. https://t.co/lHEM8FIId9 — Sandefjord Fotball (@sfjfotball) November 27, 2017 Ingvar hafði spilað allar mínúturnar í leikjum Sandefjorð fyrir þessi meiðsli en hann hélt átta sinnum marki sínu hreinu í 30 leikjum. Hann var í síðasta landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar og var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ingvar þurfti að fara af velli á 31. mínútu leik Sandefjord á móti Lilleström eftir að hafa fundið mikinn verk í vinstri fæti þegar hann tók útspark. Sandefjord tapaði leiknum 3-1 eftir að hafa jafnað metin í 1-1. Staðan var 1-0 fyrir Lilleström þegar hann meiddist. „Sperruleggurinn brotnaði sem er þynnsta beinið í fætinum. Þeir sögðu mér að ég yrði frá í sex vikur,“ sagði Ingvar Jónsson í viðtali við heimasíðu Sandefjord. Hann fór í læknisskoðun og þar kom alvarleiki meiðslanna í ljós. „Þetta var að minnsta kosti besti tíminn til meiðast ef maður reynir að horfa jákvætt á þetta,“ sagði Ingvar einnig í viðtalinu sem er aðgengilegt hér fyrir neðan.- Det var i det minste bra timing om man prøver å tenke positivt, sier keeper Jónsson som pådro seg brudd i leggen under gårsdagens kamp. https://t.co/lHEM8FIId9 — Sandefjord Fotball (@sfjfotball) November 27, 2017 Ingvar hafði spilað allar mínúturnar í leikjum Sandefjorð fyrir þessi meiðsli en hann hélt átta sinnum marki sínu hreinu í 30 leikjum. Hann var í síðasta landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar og var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi sumarið 2016.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira