Jólapeysur Beyoncé eru komnar Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 10:30 Glamour/Skjáskot, Beyonce.com Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp. Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour
Jólasveinninn Beyoncé hefur sett í sölu jólapeysur á heimasíðu sinni, en þetta eru ekki fyrstu jólin sem hún gerir það. Í fyrra kom hún með peysur þar sem á stóð ,"I Sleigh All Day", sem voru ákveðin skilaboð og vísbendingar í hennar nýja efni sem kom út stuttu síðar. Nú hefur hún endurtekið leikinn, og gefið út jólapeysur og boli, en nú stendur Sis The Season, Holidayoncé, Beyoncé Holiday Sweater og Have a Thicc Holiday. Peysurnar er hægt að fá í fjólubláu, dökkgrænu og svörtu, en bolina í svörtu, hvítu og bleiku. Engin hreindýr, engar seríur eða snjókorn á þessum jólapeysum, sem er ágætis tilbreyting. Þessar peysur eru fyrir þá sem vilja eitthvað aðeins stílhreinna, og mun skemmtilegra. Hægt er að versla peysurnar hér, þetta verður væntanlega fljótt að seljast upp.
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour