Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 14:10 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari. Vísir/Getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. Ferðin hinum megin á hnöttinn mun því ekki kosta Knattspyrnusamband Íslands krónu. Ísland mun ekki hafa aðgengi að mörgum af sínum sterkustu leikmönnum því engir alþjóðlegir leikdagar eru í janúar. Liðið mun því verða skipað leikmönnum frá Íslandi og Norðurlöndum. „Menn spyrja sig af hverju við erum að fara svona langt í burtu. Það er eftirsóknarvert að spila til Íslands og þetta er boðsferð svo allt er frítt; Flug, gisting, matur og æfingaaðstaða. Við þiggjum það með þökkum," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í viðtali við Fótbolta.net. Íslenska landsliðið fór til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í janúar 2016 en liðið var þá á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi um sumarið. „Þetta er hlýtt land og það er fínt að vera með óreyndari hóp á svona stað þar sem við getum eytt góðum tíma í æfingar, spjall og kannski á aðeins rólegra tempói. Á margan hátt er þetta frábær ferð þó ferðalagið sé langt,“ sagði Heimir ennfremur í viðtalinu. Íslenska landsliðið mun spila í ferðinni tvo vináttulandsleik við 23 ára landslið Indónesíu sem er að undirbúa sig fyrir Asíuleikana næsta sumar. Það má lesa meira af viðtalinu við Heimi með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. Ferðin hinum megin á hnöttinn mun því ekki kosta Knattspyrnusamband Íslands krónu. Ísland mun ekki hafa aðgengi að mörgum af sínum sterkustu leikmönnum því engir alþjóðlegir leikdagar eru í janúar. Liðið mun því verða skipað leikmönnum frá Íslandi og Norðurlöndum. „Menn spyrja sig af hverju við erum að fara svona langt í burtu. Það er eftirsóknarvert að spila til Íslands og þetta er boðsferð svo allt er frítt; Flug, gisting, matur og æfingaaðstaða. Við þiggjum það með þökkum," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í viðtali við Fótbolta.net. Íslenska landsliðið fór til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í janúar 2016 en liðið var þá á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi um sumarið. „Þetta er hlýtt land og það er fínt að vera með óreyndari hóp á svona stað þar sem við getum eytt góðum tíma í æfingar, spjall og kannski á aðeins rólegra tempói. Á margan hátt er þetta frábær ferð þó ferðalagið sé langt,“ sagði Heimir ennfremur í viðtalinu. Íslenska landsliðið mun spila í ferðinni tvo vináttulandsleik við 23 ára landslið Indónesíu sem er að undirbúa sig fyrir Asíuleikana næsta sumar. Það má lesa meira af viðtalinu við Heimi með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira