Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2017 14:30 Eva Banton skrifar undir samninginn. Mynd/Knattspyrnudeild Selfoss Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. Banton, sem er 23 ára gömul, er ekki ókunnug íslenskri knattspyrnu en hún lék með Tindastóli í 1. deildinni síðastliðið sumar og gekk svo í raðir Þróttar R. í júlíglugganum. Hún er frá Bandaríkjunum og spilaði með háskólaliði Florida Tech áður en hún fór til Íslands. Í lok sumars var hún kosin í úrvalslið ársins í 1. deild kvenna af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar, í kosningu Fótbolti.net. „Ég er mjög spennt fyrir komandi keppnistímabili. Ég á von á því að ef við leggjum hart að okkur þá getum við fest okkur í sessi í Pepsi-deildinni. Eftir að hafa spilað gegn Selfossliðinu síðasta sumar er ég viss um að við eigum möguleika á að standa okkur vel í deildinni. Ef við spilum eins og lið þá munum við ná góðum árangri,“ segir Eva Banton í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Eva Banton skoraði 1 mark í 9 deildarleikjum með Tindastól en var síðan með 2 mörk í 7 leikjum með Þrótti. Eitt marka hennar var á móti gömlu félögunum í Tindastól. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, er mjög ánægður með komu Banton til félagsins: „Ég heillaðist af henni á vellinum í sumar og er ótrúlega ánægður með að fá hana í okkar raðir. Hún kemur klárlega til með að styrkja okkur innan sem utan vallar. Þetta er hörkuleikmaður sem á eftir að smellpassa inn í umhverfið okkar hér á Selfossi,“ segir Alfreð í fyrrnefndri fréttatilkynningu. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Sjá meira
Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. Banton, sem er 23 ára gömul, er ekki ókunnug íslenskri knattspyrnu en hún lék með Tindastóli í 1. deildinni síðastliðið sumar og gekk svo í raðir Þróttar R. í júlíglugganum. Hún er frá Bandaríkjunum og spilaði með háskólaliði Florida Tech áður en hún fór til Íslands. Í lok sumars var hún kosin í úrvalslið ársins í 1. deild kvenna af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar, í kosningu Fótbolti.net. „Ég er mjög spennt fyrir komandi keppnistímabili. Ég á von á því að ef við leggjum hart að okkur þá getum við fest okkur í sessi í Pepsi-deildinni. Eftir að hafa spilað gegn Selfossliðinu síðasta sumar er ég viss um að við eigum möguleika á að standa okkur vel í deildinni. Ef við spilum eins og lið þá munum við ná góðum árangri,“ segir Eva Banton í fréttatilkynningu frá Selfyssingum. Eva Banton skoraði 1 mark í 9 deildarleikjum með Tindastól en var síðan með 2 mörk í 7 leikjum með Þrótti. Eitt marka hennar var á móti gömlu félögunum í Tindastól. Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, er mjög ánægður með komu Banton til félagsins: „Ég heillaðist af henni á vellinum í sumar og er ótrúlega ánægður með að fá hana í okkar raðir. Hún kemur klárlega til með að styrkja okkur innan sem utan vallar. Þetta er hörkuleikmaður sem á eftir að smellpassa inn í umhverfið okkar hér á Selfossi,“ segir Alfreð í fyrrnefndri fréttatilkynningu.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Fleiri fréttir UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Sjá meira