Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour