Það sem okkur langar að klæðast núna: Alexander Wang Resort 2018 Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2017 17:45 Glamour/Skjáskot, Vogue Runway Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Resort 2018 lína Alexander Wang hefur allt sem okkur langar að klæðast núna, leður, gallaefni, hvítt og svart. Áhrif frá pönkinu eru aldrei langt undan hjá Wang og á það vel við þessa línu líka. Í línunni er mikið um skemmtilegar efna og litasamsetningar, þar sem tveimur flíkum er oft skellt saman í eina. Galla- og leðurbuxur sem án efa verða mjög vinsælar í sumar, sem og blúndutoppur yfir hvítan bol. Hér leynast margar dress-hugmyndir fyrir hátíðarnar og við ætlum að nýta okkur það.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour