Afhjúpa ný skilti við Esjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2017 10:05 Banaslys hafa orðið í Esjunni, síðast fyrir um ári. Vísir/Vilhelm Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. Skiltin verða afhjúpuð klukkan 13 í dag rétt ofan við bílastæðið hjá aðalgönguleiðinni á Þverfellshorn. Um er að ræða samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Safetravel. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að margir vanmeti aðstæður á Esjunni að vetrarlagi. Fólki sé tamt að skokka á fjallið sér til ánægju eða yndisauka en þegar vetur tekur völdin, eins og um þessar mundir, breytist aðstæður. „Fjallið fer úr því að verða flestum fært yfir í að fólk þarf snjóflóðabúnað og fjallabúnað eins og brodda og ísaxir, ætli það eitthvað annað um fjallið en neðsta hluta vinsælla gönguleiða.“ Þá er minnt á að banaslys hafi orðið í Esjunni. „Síðustu áratugina er Esjan það einstaka íslenska fjall sem hefur tekið flest mannslíf, líklega flest að vetrarlagi. Skemmst er að minnast slys fyrir góðu ári þegar ungur drengur lét þar lífið.“ Á upplýsingaskiltunum þremur má finna helstu upplýsingar um góða ferðahegðan en auk þess árstíðahring sem sýnir vel hvað þarf að hafa í huga ætli fólk að ganga á fjallið. Það er Árni Tryggvason, björgunarsveitarmaður og hönnuður, sem hannaði skiltið fyrir FÍ og Safetravel. Esjan Reykjavík Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. Skiltin verða afhjúpuð klukkan 13 í dag rétt ofan við bílastæðið hjá aðalgönguleiðinni á Þverfellshorn. Um er að ræða samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Safetravel. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að margir vanmeti aðstæður á Esjunni að vetrarlagi. Fólki sé tamt að skokka á fjallið sér til ánægju eða yndisauka en þegar vetur tekur völdin, eins og um þessar mundir, breytist aðstæður. „Fjallið fer úr því að verða flestum fært yfir í að fólk þarf snjóflóðabúnað og fjallabúnað eins og brodda og ísaxir, ætli það eitthvað annað um fjallið en neðsta hluta vinsælla gönguleiða.“ Þá er minnt á að banaslys hafi orðið í Esjunni. „Síðustu áratugina er Esjan það einstaka íslenska fjall sem hefur tekið flest mannslíf, líklega flest að vetrarlagi. Skemmst er að minnast slys fyrir góðu ári þegar ungur drengur lét þar lífið.“ Á upplýsingaskiltunum þremur má finna helstu upplýsingar um góða ferðahegðan en auk þess árstíðahring sem sýnir vel hvað þarf að hafa í huga ætli fólk að ganga á fjallið. Það er Árni Tryggvason, björgunarsveitarmaður og hönnuður, sem hannaði skiltið fyrir FÍ og Safetravel.
Esjan Reykjavík Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira