Katrín segir hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2017 22:16 Katrín Jakobsdóttir ræðir við fjölmiðlmenn að loknum flokksráðsfundi Vinstri grænna. Vísir/Anton Brink Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er ánægð með þann stuðning sem myndaðist í flokksráði Vinstri grænna þess efnis að flokkurinn gangi í ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.Katrín sagði þetta í viðtali í kvöldfréttum Sjónvarpsins að loknum fundi flokksráðs Vinstri grænna þar sem tillagan var samþykkt. Níutíu og þrír greiddu atkvæði. Af þeim sögðu sjötíu og fimm já, fimmtán sögðu nei og voru þrír seðlar auðir. Katrín sagði forsvarsmenn flokksins hafa kynnt niðurstöðuna af meirihlutaviðræðunum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn og aðdraganda málsins. Hún sagði hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG þar sem fólk var ekki á einu máli en að lokum fékkst yfirgnæfandi stuðningur fyrir málinu. Hún sagði fólk hafa tjáð sig opið á fundinum, einhverjir hafi lýst andstöðu sinni við þessu ríkisstjórnarsamstarfi en ætla þó að vera áfram í hreyfingunni. Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir fyrr í kvöld að þau myndu ekki samþykkja ríkisstjórnarsáttmálann. Katrín sagðist vera ósammála þeim, hún telur niðurstöðuna af meirihlutaviðræðunum vera góða þar sem náð var miklum árangri. Vinstri græn muni þar að auki leiða þessa ríkisstjórn. „Það tel ég gríðarlega góða niðurstöðu, þannig að auðvitað er ég ósammála þeirra niðurstöðu,“ sagði Katrín við RÚV. Hún sagði afstöðu Rósu og Andrésar veikja stöðu Vinstri grænna í ríkisstjórninni, sér í lagi þegar kemur að skipan þingnefnda, en afstaða þeirra hefði legið fyrir og ákveðið var að ljúka þessum viðræðum þrátt fyrir það. Staðan muni skýrast betur á þingflokksfundi á morgun. Tengdar fréttir Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29. nóvember 2017 19:15 Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29. nóvember 2017 21:39 Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29. nóvember 2017 19:45 Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29. nóvember 2017 20:09 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er ánægð með þann stuðning sem myndaðist í flokksráði Vinstri grænna þess efnis að flokkurinn gangi í ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins.Katrín sagði þetta í viðtali í kvöldfréttum Sjónvarpsins að loknum fundi flokksráðs Vinstri grænna þar sem tillagan var samþykkt. Níutíu og þrír greiddu atkvæði. Af þeim sögðu sjötíu og fimm já, fimmtán sögðu nei og voru þrír seðlar auðir. Katrín sagði forsvarsmenn flokksins hafa kynnt niðurstöðuna af meirihlutaviðræðunum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn og aðdraganda málsins. Hún sagði hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG þar sem fólk var ekki á einu máli en að lokum fékkst yfirgnæfandi stuðningur fyrir málinu. Hún sagði fólk hafa tjáð sig opið á fundinum, einhverjir hafi lýst andstöðu sinni við þessu ríkisstjórnarsamstarfi en ætla þó að vera áfram í hreyfingunni. Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir fyrr í kvöld að þau myndu ekki samþykkja ríkisstjórnarsáttmálann. Katrín sagðist vera ósammála þeim, hún telur niðurstöðuna af meirihlutaviðræðunum vera góða þar sem náð var miklum árangri. Vinstri græn muni þar að auki leiða þessa ríkisstjórn. „Það tel ég gríðarlega góða niðurstöðu, þannig að auðvitað er ég ósammála þeirra niðurstöðu,“ sagði Katrín við RÚV. Hún sagði afstöðu Rósu og Andrésar veikja stöðu Vinstri grænna í ríkisstjórninni, sér í lagi þegar kemur að skipan þingnefnda, en afstaða þeirra hefði legið fyrir og ákveðið var að ljúka þessum viðræðum þrátt fyrir það. Staðan muni skýrast betur á þingflokksfundi á morgun.
Tengdar fréttir Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29. nóvember 2017 19:15 Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29. nóvember 2017 21:39 Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29. nóvember 2017 19:45 Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29. nóvember 2017 20:09 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Sjá meira
Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29. nóvember 2017 19:15
Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29. nóvember 2017 21:39
Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29. nóvember 2017 19:45
Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29. nóvember 2017 20:09