Strákarnir okkar sparka í „sama“ bolta og Pelé á HM í Rússlandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. nóvember 2017 09:00 Adidas Telstar 18 verður notaður á HM 2018. mynd/adidas Adidas kynnti í gær nýja HM-boltann sem verður notaður í Rússlandi á næsta ári en þar verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn. Boltinn fékk nafnið Telstar 18 og er á þrettándi í röðinni hjá Adidas en það hefur búið HM-boltana allar götur frá 1970. Þessi sækir innblástur til fyrstu keppninnar sem Adidas kom að árið 1970 en það er að sumra mati eitt besta heimsmeistaramót sögunnar. Þar voru mættar goðsagnir á borð við Pelé, Gerd Müller, Giacinto Facchetti, Pedro Rocha og Bobby Moore en Brasilía, með Pelé í fararbroddi, stóð uppi sem sigurvegari. Fyrsti Adidas-boltinn hét Telstar en það er í raun stytting á „Star of television“. Það var fyrsti boltinn sem skreyttur var með hvítum og svörtum flötum því hann átti að vera áberandi í sjónvarpstækjum sem sýndu aðeins svart og hvítt. Þessi ætti að sjást bara nokkuð vel í blússandi háskerpu út um allan heim en Telstar 18 er gæddur öllum helstu nýjungum í boltafræðunum svo það ætti að vera minna mál fyrir Gylfa Þór og strákana okkar að koma boltanum í markið í Rússlandi á næsta ári.All 13 Adidas World Cup balls, with the new Telstar 18 in the middle. pic.twitter.com/XyUcupRv6Y— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 10, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Adidas kynnti í gær nýja HM-boltann sem verður notaður í Rússlandi á næsta ári en þar verða strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fyrsta sinn. Boltinn fékk nafnið Telstar 18 og er á þrettándi í röðinni hjá Adidas en það hefur búið HM-boltana allar götur frá 1970. Þessi sækir innblástur til fyrstu keppninnar sem Adidas kom að árið 1970 en það er að sumra mati eitt besta heimsmeistaramót sögunnar. Þar voru mættar goðsagnir á borð við Pelé, Gerd Müller, Giacinto Facchetti, Pedro Rocha og Bobby Moore en Brasilía, með Pelé í fararbroddi, stóð uppi sem sigurvegari. Fyrsti Adidas-boltinn hét Telstar en það er í raun stytting á „Star of television“. Það var fyrsti boltinn sem skreyttur var með hvítum og svörtum flötum því hann átti að vera áberandi í sjónvarpstækjum sem sýndu aðeins svart og hvítt. Þessi ætti að sjást bara nokkuð vel í blússandi háskerpu út um allan heim en Telstar 18 er gæddur öllum helstu nýjungum í boltafræðunum svo það ætti að vera minna mál fyrir Gylfa Þór og strákana okkar að koma boltanum í markið í Rússlandi á næsta ári.All 13 Adidas World Cup balls, with the new Telstar 18 in the middle. pic.twitter.com/XyUcupRv6Y— 101 Great Goals (@101greatgoals) November 10, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira