Þingmenn mættu til funda í fyrsta snjó vetrarins - Myndir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:58 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, mætti til fundar við þingflokk sinn í snjónum í morgun. vísir/eyþór Þingflokkar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komu allir saman til funda í morgun til að fara yfir stöðuna í óformlegum þreifingum sem hafa verið á milli flokkanna undanfarna daga varðandi mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. Eins og vart hefur farið fram hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins snjóaði ansi hressilega í gærkvöldi, nótt og morgun og er þetta fyrsti almennilegi snjórinn sem fellur þennan veturinn á suðvesturhorninu. Þingmenn komu því til funda í snjónum í morgun og náðu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Eyþór Árnason og Vilhelm Gunnarsson, nokkrum skemmtilegum myndum af þingmönnunum og snjónum. Þær má sjá í syrpunni hér fyrir neðan.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, mætti með rjúkandi kaffibolla á þingflokksfund í Valhöll í morgun.vísir/vilhelmÞað snjóaði á Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna, á leið hennar frá kaffihúsi í miðbænum og í þinghúsið.vísir/eyþórLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, passaði vel upp á það að kuldinn næði ekki að bíta hana þar sem hún skartaði þessari fínu húfu þegar hún kom til fundar í morgun.vísir/eyþórPáll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til þingflokksfundar í morgun.vísir/vilhelmÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu í morgun.vísir/eyþór.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mætti á þingflokksfund á níunda tímanum í morgun.vísir/eyþór Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Þingflokkar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks komu allir saman til funda í morgun til að fara yfir stöðuna í óformlegum þreifingum sem hafa verið á milli flokkanna undanfarna daga varðandi mögulegt ríkisstjórnarsamstarf. Eins og vart hefur farið fram hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins snjóaði ansi hressilega í gærkvöldi, nótt og morgun og er þetta fyrsti almennilegi snjórinn sem fellur þennan veturinn á suðvesturhorninu. Þingmenn komu því til funda í snjónum í morgun og náðu ljósmyndarar Vísis og Fréttablaðsins, þeir Eyþór Árnason og Vilhelm Gunnarsson, nokkrum skemmtilegum myndum af þingmönnunum og snjónum. Þær má sjá í syrpunni hér fyrir neðan.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, mætti með rjúkandi kaffibolla á þingflokksfund í Valhöll í morgun.vísir/vilhelmÞað snjóaði á Rósu Björk Brynjólfsdóttur, þingmann Vinstri grænna, á leið hennar frá kaffihúsi í miðbænum og í þinghúsið.vísir/eyþórLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, passaði vel upp á það að kuldinn næði ekki að bíta hana þar sem hún skartaði þessari fínu húfu þegar hún kom til fundar í morgun.vísir/eyþórPáll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mætir til þingflokksfundar í morgun.vísir/vilhelmÞórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í þinghúsinu í morgun.vísir/eyþór.Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun.vísir/vilhelmKatrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, mætti á þingflokksfund á níunda tímanum í morgun.vísir/eyþór
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17
Vilja kvenskörunga í stjórn Skiptar skoðanir eru meðal þingmanna um óformlegar viðræður Sjálfstæðismanna, VG og Framsóknar. Katrín mun leiða viðræðurnar ef af þeim verður. Forystumenn á vinstri vængnum hafa ekki misst alla von og vilja sína kvenskörunga í stjórn. 10. nóvember 2017 06:30