Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Trendið á Solstice Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour Trendið á Solstice Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour