Klæðum af okkur kuldann Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2017 09:00 Frá vinstri: Kápa frá Second Female, Maia Reykjavík - Loðkápa frá Moss by Kolbrún Vignis, Gallerí 17. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að kuldaboli er kominn á stjá. Gæsahúðin er komin til að vera, næstu nokkra mánuði í það minnsta. En engar áhyggjur, við getum alveg klætt af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum yfir hvor aðra og nýtum fataskápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er enginn ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl.Frá vinstri: Dúnúlpa frá 66North Kápa, Geysir Svört ullarkápa, Zara Létt dúnúlpa, Zo-on.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour