Vildi frekar fá Insigne inn á en að fara sjálfur inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2017 08:30 Daniele De Rossi hefur leikið sinn síðasta landsleik. vísir/getty Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. Svíar unnu fyrri leikinn 1-0 og vörðust af krafti á San Siro í gær. De Rossi brást illa við þegar hann var beðinn um að hita upp í leiknum í gær. Hann benti reiðilega á Lorenzo Insigne sem var einnig á varamannabekknum. Staðan á þessum tímapunkti var 0-0 sem urðu svo lokatölur leiksins. Ítalíu mistókst því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1958. „Ég sagði bara að það væri skammt eftir, við þyrftum að skora og það væri betra að láta framherja hita upp. Ég benti líka á Insigne,“ sagði De Rossi eftir leikinn í gær. „Ég biðst afsökunar ef ég hef móðgað einhvern. Á þessum tímapunkti fannst mér að það væri betra að Insigne kæmi inn á í staðinn.“ De Rossi og Insigne sátu allan tímann á varamannabekknum. Giampiero Ventura, þjálfari ítalska landsliðsins, fékk mikla gagnrýni fyrir að nota Insigne ekki, í ljósi þess í hvaða stöðu Ítalía var í.Eftir leikinn í gær greindi De Rossi frá því að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna. Gianluigi Buffon, Giorgio Chiellini og Andrea Barzagli hafa einnig spilað sinn síðasta landsleik. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Daniele De Rossi skildi ekkert í því þegar hann var sendur að hita upp í leik Ítalíu og Svíþjóðar í umspili um sæti á HM. Svíar unnu fyrri leikinn 1-0 og vörðust af krafti á San Siro í gær. De Rossi brást illa við þegar hann var beðinn um að hita upp í leiknum í gær. Hann benti reiðilega á Lorenzo Insigne sem var einnig á varamannabekknum. Staðan á þessum tímapunkti var 0-0 sem urðu svo lokatölur leiksins. Ítalíu mistókst því að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1958. „Ég sagði bara að það væri skammt eftir, við þyrftum að skora og það væri betra að láta framherja hita upp. Ég benti líka á Insigne,“ sagði De Rossi eftir leikinn í gær. „Ég biðst afsökunar ef ég hef móðgað einhvern. Á þessum tímapunkti fannst mér að það væri betra að Insigne kæmi inn á í staðinn.“ De Rossi og Insigne sátu allan tímann á varamannabekknum. Giampiero Ventura, þjálfari ítalska landsliðsins, fékk mikla gagnrýni fyrir að nota Insigne ekki, í ljósi þess í hvaða stöðu Ítalía var í.Eftir leikinn í gær greindi De Rossi frá því að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna. Gianluigi Buffon, Giorgio Chiellini og Andrea Barzagli hafa einnig spilað sinn síðasta landsleik.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01 HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30 Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00 Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25 Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Ekki búið að finna upp litasjónvarpið er Ítalía missti síðast af HM | Myndband Ítalía er ein sigursælasta knattspyrnuþjóð allra tíma en ítalska knattspyrnulandsliðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í knattspyrnu. 13. nóvember 2017 22:01
HM eða heimsendir Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. 13. nóvember 2017 15:30
Svíar rústuðu sjónvarpssetti í fagnaðarlátunum | Myndband Svíar réðu sér ekki fyrir kæti eftir að flautað var til leiksloka í umspilsleiknum gegn Ítalíu á San Siro í gærkvöldi. 14. nóvember 2017 08:00
Fjórir lykilmenn hætta í ítalska landsliðinu Gianluigi Buffon spilaði sinn síðasta landsleik fyrir Ítalíu í kvöld og það gerðu þrír aðrir lykilmenn einnig. 13. nóvember 2017 22:25
Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands. 13. nóvember 2017 21:45