Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Að taka stökkið Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour