Bretinn James Corden fékk Pink með sér á rúntinn á dögunum í dagskráliðnum fræga Carpool Karaoke.
Saman keyrðu þau um Los Angeles borg, spjölluðu saman og sungu vinsælustu lög Pink. Sem barn var Pink yfir sig ástfanginn af söngvaranum Jon Bon Jovi.
Þegar hún fékk þær fréttir að hann hefði gift sig, brást hún illa við. Pink reif niður öll plakötin af söngvaranum og kom ekki út úr herberginu sínu í marga daga.
Pink var skemmtileg á rúntinum eins og sjá má hjá hér að neðan.
Keflavík
Grindavík