Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 13:24 Margir létu lífið í brunanum sem átti sér stað um miðjan júní. Vísir/AFP Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira