Tesla kynnir til leiks rafknúinn vörubíl Daníel Freyr Birkisson skrifar 17. nóvember 2017 10:02 Elon Musk kynnir rafknúna vörubílinn. Mynd/Tesla Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti til leiks á dögunum tvær nýjar bílategundir frá fyrirtækinu. Fyrri tegundin er rafvörubíll og er hann sá fyrsti sinnar tegundar hjá framleiðandanum. Musk er duglegur við að skapa spennu fyrir nýjum vörum frá fyrirtækinu með ýktum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum. Sagði hann á gamansömum nótum að vörubíllinn „gæti breytt sér í vélmenni, barist við geimverur og hellt upp á góðan kaffibolla.“ Hin bílategundin er endurgerð af sportbílnum Roadster sem fyrirtækið framleiddi á árunum 2008-2012. Tesla hefur einnig gefið það út að það hyggist koma á markað ofurhleðslustöðvum (Megachargers) sem munu koma til með skapa hleðslu sem endist 643 km (400 mílur) á einungis 30 mínútum. Hér að neðan má sjá myndband frá kynningunni. Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Elon Musk, forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti til leiks á dögunum tvær nýjar bílategundir frá fyrirtækinu. Fyrri tegundin er rafvörubíll og er hann sá fyrsti sinnar tegundar hjá framleiðandanum. Musk er duglegur við að skapa spennu fyrir nýjum vörum frá fyrirtækinu með ýktum yfirlýsingum á samfélagsmiðlum. Sagði hann á gamansömum nótum að vörubíllinn „gæti breytt sér í vélmenni, barist við geimverur og hellt upp á góðan kaffibolla.“ Hin bílategundin er endurgerð af sportbílnum Roadster sem fyrirtækið framleiddi á árunum 2008-2012. Tesla hefur einnig gefið það út að það hyggist koma á markað ofurhleðslustöðvum (Megachargers) sem munu koma til með skapa hleðslu sem endist 643 km (400 mílur) á einungis 30 mínútum. Hér að neðan má sjá myndband frá kynningunni.
Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira