Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 14:15 Glamour/Getty Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl. Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Colette í París lokar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour
Millie Bobby Brown er aðeins þrettán ára að aldri en er strax orðið vel þekkt andlit. Hún er ein aðal-stjarna Stranger Things þáttana sem slegið hafa í gegn. En nú hefur hún tekið yfir á öðrum sviðum, og er orðin mikil tískufyrirmynd. Hún er meira að segja orðin uppáhald Raf Simons, yfirhönnuðar og listræns stjórnanda Calvin Klein, og sést hún oftar en ekki klædd í fatnað frá tískuhúsinu. Förum aðeins yfir hennar skemmtilega og fjölbreytta stíl.
Mest lesið „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Colette í París lokar Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour