Naomi Campbell með áhugavert skart Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2017 16:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur? Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour
Fyrirsætan Naomi Campbell er nú yfirleitt óhrædd við að fara ótroðnar slóðir en í gær mætti húní heldur óvenjulegum samfesting á galakvöld í New York. Samfestingurinn umræddur var með síðri skálm öðrum meginn og okkur sýnist pils hinum meginn? Áhugavert en innanundir klæddist hún netasokkabuxum. Það var hinsvegar skartið sem stal senunni. Risavaxnir eyrnalokkar sem þökktu eyrun með bleikum demöntum og tengdust svo við nefið öðrum meginn. Er nefhringurinn kannski kominn aftur?
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour