Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2017 10:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Íslenska landsliðið mun þá spila tvo leiki á þriggja liða æfingamóti þar sem einnig taka þátt í heimamenn í Katar og svo Tékkar. Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er í svipaðri stöðu og Heimir Hallgrímsson því landslið beggja þjóða eru bæði búin að tryggja sig inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. Southgate valdi hópinn sinn í gær fyrir vináttulandsleiki á móti Brasilíu og Þýskalandi og tók þá inn þrjú unga nýliða. Þetta voru þeir Joe Gomez frá Liverpool og lánsmennirnir frá Chelsea, Tammy Abraham (hjá Swansea) og Ruben Loftus-Cheek (hjá Crystal Palace). Enski landsliðsþjálfarinn gerði gott betur því hann henti líka mönnum eins og þeim Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) og Chris Smalling (Manchester United) út úr landsliðinu. Það býst enginn heldur við því að hann velji menn eins og Daniel Sturridge eða Jermain Defoe aftur í landsliðið. Nú er það spurningin hvort Heimir ætlar að gefa einhverjum nýjum íslenskum landsliðsmönnum tækifærið í þessum leikjum í Katar. Southgate valdi líka sína bestu menn og alls 25 manna hóp fyrir þessa tvo leiki. Southgate var líka með þá Harry Maguire (1 landsleikur) frá Leicester og Tottenham-mennina Kieran Trippier (2) og Harry Winks (1) sem hafa ekki tekið mörg skref með enska landsliðinu. Blaðamannafundur Heimis fer fram í Laugardalnum í dag og verður fylgst með honum hér inn á Vísi.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn