Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour