Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour