Felipe Massa hættir í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. nóvember 2017 22:45 Felipe Massa ætlar að hætta í Formúlu 1 fyrir fullt og allt eftir keppnina í Abú Dabí seinna í nóvember. Vísir/Getty Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa ökumaður Williams liðsins hefur tilkynnt að hann ætli að leggja hjálminn á hilluna frægu eftir að tímabilinu í ár lýkur. Massa var búinn að ákveða að hætta eftir tímabilið í fyrra og var búinn að kveðja senuna. Þá hætti Nico Rosberg óvænt en hann varð heimsmeistari ökumanna í fyrra með Mercedes. Það þurfti því að finna ökumann í Mercedes bílinn og var Valtteri Bottas kallaður til, fyrrum ökumaður Williams. Á sama tíma var ljóst að Lance Stroll, hinn 18 ára Kanadamaður var að fara að taka sæti hjá liðinu og Williams vildi setja reynslumikinn ökumann honum við hlið. Það þýddi að einfaldast var að kalla Massa aftur úr steininum helga og fá hann til að keppa á ný. Sú varð raunin. Williams liðið hefur verið að vega og meta ökumenn sem koma til greina sem eftirmenn Massa hjá liðinu. Paul di Resta, Pascal Wehrlein og Robert Kubica eru þeir þrír sem helst þykja koma til greina. Massa fær tækifæri til að kveðja með glans á heimavelli í Brasilíu næstu helgi þegar næst síðasta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15 Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton: Hræðileg leið til að vinna titilinn Max Verstappen vann í Mexíkó en árangur hans féll í skuggan af fjórða heimsmeistaratitli Lewis Hamilton sem hann landaði í keppninni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. október 2017 22:15
Hamilton fjórfaldur heimsmeistari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í dramatískum kappakstri í Mexíkó. 29. október 2017 21:45