Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 16:39 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði átta stig í dag vísir/eyþór Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Keflavíkurstúlkur tóku nágranna sína í Grindavík í kennslustund í 16-liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Lokatölur leiksins voru 43-96 fyrir Keflavík, en þær voru 33-62 yfir í hálfleik. Keflavíkurstúlkur skoruðu meira í öðrum leikhluta heldur en Grindvíkingar gerðu í öllum fyrri hálfleik, en þær settu niður 35 stig í leikhlutanum. Stigaskorið var mjög dreift í leiknum, en stigahæst hjá Keflvíkingum var Brittanny Dinkins með 14 stig á tæpum 11 mínútum. Allir leikmenn á leikskýrslu hjá Keflavík skoruðu stig í leiknum. Hjá Grindvíkingum var Halla Emilía Garðarsdóttir stigahæst með 12 stig.Grindavík: Halla Emilía Garðarsdóttir 12, Embla Kristínardóttir 11/6 fráköst, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 8/6 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 4/9 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 4, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 3, Angela Björg Steingrímsdóttir 1, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Arna Sif Elíasdóttir 0/4 fráköst, Elísabet María Magnúsdóttir 0, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 0/5 fráköst, Andra Björk Gunnarsdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 14/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 13/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11, Erna Hákonardóttir 9, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 9, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/6 fráköst, Svanhvít Ósk Snorradóttir 8/7 fráköst, Kamilla Sól Viktorsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Irena Sól Jónsdóttir 5/5 fráköst, Elsa Albertsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3. Snæfellskonur áttu ekki í erfiðleikum með 1.deildar lið Þórs frá Akureyri, en lokatölur þar urðu 42-89. Snæfell leiddi í hálfleik 20-42, og þeim tókst einnig að skora meira í öðrum leikhluta heldur en Þórsarar gerðu í öllum fyrri hálfleik, 25 stig á móti 20 stigum Þórsara.Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 17/7 fráköst, Gréta Rún Árnadóttir 9/5 fráköst, Kristín Halla Eiríksdóttir 7/4 fráköst, Sædís Gunnarsdóttir 7, Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 1, Árdis Eva Skaftadóttir 1, Karen Lind Helgadóttir 0, Belinda Berg Jónsdóttir 0, Særós Gunnlaugsdóttir 0/8 fráköst, Kolfinna Jóhannsdóttir 0.Snæfell: Rebekka Rán Karlsdóttir 24/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 16/11 fráköst/6 stoðsendingar, Kristen Denise McCarthy 15/15 fráköst/5 stolnir, Anna Soffía Lárusdóttir 12/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/13 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Inga Rósa Jónsdóttir 7, Andrea Bjort Olafsdottir 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Hinriksdóttir 2/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira