Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 23:15 Óvenju hvasst verður á morgun og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Veðurstofan Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“ Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“
Veður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent