Ísland og Norður-Evrópa fá sér undankeppni fyrir næstu heimsleika í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2017 13:00 Íslensku crossfit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/that_disco_biff Dave Castro, yfirmaður heimsleikana í crossfit, tilkynnti í nótt um nokkrar breytingar á heimsleikunum á næsta ári en þetta gerði hann eftir CrossFit Invitational mótið sem fór fram í Ástralíu í nótt. Breytingarnar að þessu sinni snúa að liðakeppni heimsleikanna og undankeppninni fyrir heimsleikana sem fara aftur fram í Madison í Wisconsin-fylki næsta haust. Boxrox segir frá. Nú verða aðeins fjórir í hverju liði í liðakeppni heimsleikanna í stað sex áður. Þetta gerir það að verkum að hægt er að búa til ennþá öflugri lið eða svokölluð súper-lið. Íslenskt crossfit fólk hefur hingað til komist á leikana í gegn undankeppni Evrópu sem í raun hefur verið undankeppni alls Meridian svæðisins. Nú verður Meridian svæðinu skipt upp í tvo hluta, Norður og Suður. Afríka og Miðausturlönd verða í suður-riðlinum og fá fjögur sæti á heimsleikunum en Ísland og Norður-Evrópulöndin keppa um fimm laus sæti í norðurhlutanum. Það er einnig nýr Suður-Ameríkuriðill þar sem keppt er um eitt sæti hjá hvoru kyni. Það eru einnig nokkrar tilfærslur í undankeppninni í Bandaríkjunum en heilt yfir má sjá þá þróun að crossfit er að vera útbreiddara um allan heim sem hefur kallað á það að auk möguleika fólks utan Bandaríkjanna að tryggja sig inn á heimsleikana. Dave Castro endaði líka á því að segja opna hluti undankeppninnar verði mjög sérstakur árið 2018 án þess að fara nánar út í það. Crossfit fólk verður því að bíða spennt eftir að heyra fréttir af breytingum á fyrsta hluta keppninnar um hraustasta fólk heims. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45 Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. 5. október 2017 21:30 Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30 Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. 27. október 2017 16:00 Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Dave Castro, yfirmaður heimsleikana í crossfit, tilkynnti í nótt um nokkrar breytingar á heimsleikunum á næsta ári en þetta gerði hann eftir CrossFit Invitational mótið sem fór fram í Ástralíu í nótt. Breytingarnar að þessu sinni snúa að liðakeppni heimsleikanna og undankeppninni fyrir heimsleikana sem fara aftur fram í Madison í Wisconsin-fylki næsta haust. Boxrox segir frá. Nú verða aðeins fjórir í hverju liði í liðakeppni heimsleikanna í stað sex áður. Þetta gerir það að verkum að hægt er að búa til ennþá öflugri lið eða svokölluð súper-lið. Íslenskt crossfit fólk hefur hingað til komist á leikana í gegn undankeppni Evrópu sem í raun hefur verið undankeppni alls Meridian svæðisins. Nú verður Meridian svæðinu skipt upp í tvo hluta, Norður og Suður. Afríka og Miðausturlönd verða í suður-riðlinum og fá fjögur sæti á heimsleikunum en Ísland og Norður-Evrópulöndin keppa um fimm laus sæti í norðurhlutanum. Það er einnig nýr Suður-Ameríkuriðill þar sem keppt er um eitt sæti hjá hvoru kyni. Það eru einnig nokkrar tilfærslur í undankeppninni í Bandaríkjunum en heilt yfir má sjá þá þróun að crossfit er að vera útbreiddara um allan heim sem hefur kallað á það að auk möguleika fólks utan Bandaríkjanna að tryggja sig inn á heimsleikana. Dave Castro endaði líka á því að segja opna hluti undankeppninnar verði mjög sérstakur árið 2018 án þess að fara nánar út í það. Crossfit fólk verður því að bíða spennt eftir að heyra fréttir af breytingum á fyrsta hluta keppninnar um hraustasta fólk heims.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30 Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45 Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. 5. október 2017 21:30 Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30 Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. 27. október 2017 16:00 Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Sjá meira
Anníe Mist um styrk Evrópuliðsins í crossfit: Það hjálpar að við séum þrjú frá Íslandi Anníe Mist Þórisdóttir mun keppa fyrir hönd Evrópu í liðakeppni heimsleikana í crossfit og hún var í viðtali á Twitter-síðu The CrossFit Games þar sem hún ræddi meðal um endurkomu sína í hóp bestu crossfit kvenna heims. 25. október 2017 09:30
Íslenska crossfit fólkið heldur uppi fjörinu í Evrópuliðinu | Myndband Allir meðlimir evrópska úrvalsliðsins í crossfit hafa nú skilað sér til Melbourne í Ástralíu þar sem framundan er CrossFit Invitational mótið um helgina. 3. nóvember 2017 15:45
Ísland á 75 prósent af Evrópuliðinu í crossfit Ísland heldur upp evrópska liðinu í crossfit í ár en allir nema einn keppandi Evrópuliðsins á CrossFit Invitational í ár eru íslenskir. 5. október 2017 21:30
Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. 5. nóvember 2017 10:30
Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. 27. október 2017 16:00
Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. 9. október 2017 15:30