Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour