Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour