Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour