Taka við börnum sem hafa verið í neyslu, glæpum og jafnvel vændi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2017 13:30 Jón Trausti og Herdís hafa reynst mörgum ungum börnum vel í gegnum tíðina. „Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt. Heimurinn fyrir sunnan getur verið ansi dökkur,“ sögðu hjónin á Sauðanesi sem hafa fengið mörg börn í fóstur sem eru á síðasta séns, börn sem skólinn og heimilin ráða ekki við. Sauðanes er bóndabær rétt við Siglufjörð og hafa þau hjónin aðallega tekið viðunglingsdrengjum. Bændurnir Jón Trausti og Herdís byrjuðu að taka á móti Fósturbörnum árið 2006. Stundum semur fjölskyldum bara ekki. Stál í stál á hverjum degi og foreldrar og skólakerfi ráðþrota. „Hann var tólf ára þegar hann kom til okkar, sá sem er búinn að vera lengst hjá okkur. Það er svona aldurinn sem okkur hugnast best, 10-12 ára,“ segir Jón Trausti. „Sum börnin sem við fáum erum farin að reykja 10-11 ára og jafnvel enn yngri,“ Herdís Erlendsdóttir, bóndi. „Við höfum fengið börn sem eru 15-16 ára og þá er svo margt búið að breytast hjá þeim og þau orðin mun harðari í sínu umhverfi,“ segir Jón Trausti. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Fósturbörnum með Sindra Sindrasyni sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Fósturbörn Tengdar fréttir Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30 Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45 „Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24 Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
„Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt. Heimurinn fyrir sunnan getur verið ansi dökkur,“ sögðu hjónin á Sauðanesi sem hafa fengið mörg börn í fóstur sem eru á síðasta séns, börn sem skólinn og heimilin ráða ekki við. Sauðanes er bóndabær rétt við Siglufjörð og hafa þau hjónin aðallega tekið viðunglingsdrengjum. Bændurnir Jón Trausti og Herdís byrjuðu að taka á móti Fósturbörnum árið 2006. Stundum semur fjölskyldum bara ekki. Stál í stál á hverjum degi og foreldrar og skólakerfi ráðþrota. „Hann var tólf ára þegar hann kom til okkar, sá sem er búinn að vera lengst hjá okkur. Það er svona aldurinn sem okkur hugnast best, 10-12 ára,“ segir Jón Trausti. „Sum börnin sem við fáum erum farin að reykja 10-11 ára og jafnvel enn yngri,“ Herdís Erlendsdóttir, bóndi. „Við höfum fengið börn sem eru 15-16 ára og þá er svo margt búið að breytast hjá þeim og þau orðin mun harðari í sínu umhverfi,“ segir Jón Trausti. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Fósturbörnum með Sindra Sindrasyni sem var á Stöð 2 í gærkvöldi.
Fósturbörn Tengdar fréttir Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30 Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45 „Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24 Mest lesið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Sjá meira
Úrsúla var tekin frá móður sinni átta ára gömul: „Við vorum bara ekki hæf, við vorum aldrei edrú“ "Það var mikið heimilisofbeldi sem ég horfði upp á,“ segir Úrsúla Ósk Lindudóttir í þættinum Fósturbörn með Sindra Sindrasyni á Stöð 2 í gær. 25. október 2017 12:30
Ekki enn fengið barn í fóstur sem er þrjóskara en sauðkindin "Það er mikilvægt að ná þessum börnum hingað áður en þau verða unglingar en eftir það kynnast þau mörg hver eiturlyfjum og jafnvel vændi og það gerist mjög hratt.“ 6. nóvember 2017 10:30
Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1. nóvember 2017 11:45
„Ég hataði barnaverndarnefnd“ Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2. 16. október 2017 10:24