Messi: Ég vel ekki argentínska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2017 16:15 Lionel Messi segist ekki vera alvaldur hjá argentínska landsliðinu. vísir/getty Lionel Messi segir það af og frá að hann ráði ferðinni hjá argentínska landsliðinu. „Ég verð reiður þegar fólk varpar þessu fram. Fólk segir margt án þess að þekkja alla söguna. Ég verð reiður en að sama skapi er ég vanur þessu,“ sagði Messi við ESPN. Hinn þrítugi Messi hefur verið ásakaður um að velja landsliðsþjálfara og vera með puttana í því hverjir eru valdir í argentínska landsliðið. „Það er lygi að ég velji vini mína í landsliðið og þjálfara sem ég vil fá. Ég er bara einn af leikmönnunum í liðinu,“ sagði Messi í öðru viðtali við TyC Sports. „Það er mikil vanvirðing að segja að frábærir leikmenn eins og Ángel Di María, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín og Javier Mascherano séu í landsliðinu vegna þess að þeir séu vinir mínir. Það er lygi. Ég vel aldrei liðið. Ég er ekki svoleiðis.“ Messi kom Argentínu á HM með því að skora öll þrjú mörk liðsins í 0-3 sigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríkuriðilsins. Messi er því á leið á sitt fjórða heimsmeistaramót. Hann var fyrirliði argentínska liðsins sem komst alla leið í úrslitaleik HM 2014 í Brasilíu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Agüero stefnir heim til Argentínu eftir tvö ár Framherja Manchester City dreymir um að spila aftur fyrir uppeldisfélagið. 9. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Lionel Messi segir það af og frá að hann ráði ferðinni hjá argentínska landsliðinu. „Ég verð reiður þegar fólk varpar þessu fram. Fólk segir margt án þess að þekkja alla söguna. Ég verð reiður en að sama skapi er ég vanur þessu,“ sagði Messi við ESPN. Hinn þrítugi Messi hefur verið ásakaður um að velja landsliðsþjálfara og vera með puttana í því hverjir eru valdir í argentínska landsliðið. „Það er lygi að ég velji vini mína í landsliðið og þjálfara sem ég vil fá. Ég er bara einn af leikmönnunum í liðinu,“ sagði Messi í öðru viðtali við TyC Sports. „Það er mikil vanvirðing að segja að frábærir leikmenn eins og Ángel Di María, Sergio Agüero, Gonzalo Higuaín og Javier Mascherano séu í landsliðinu vegna þess að þeir séu vinir mínir. Það er lygi. Ég vel aldrei liðið. Ég er ekki svoleiðis.“ Messi kom Argentínu á HM með því að skora öll þrjú mörk liðsins í 0-3 sigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríkuriðilsins. Messi er því á leið á sitt fjórða heimsmeistaramót. Hann var fyrirliði argentínska liðsins sem komst alla leið í úrslitaleik HM 2014 í Brasilíu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Agüero stefnir heim til Argentínu eftir tvö ár Framherja Manchester City dreymir um að spila aftur fyrir uppeldisfélagið. 9. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Agüero stefnir heim til Argentínu eftir tvö ár Framherja Manchester City dreymir um að spila aftur fyrir uppeldisfélagið. 9. nóvember 2017 15:00