Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Danssýning á tískupallinum Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Götutískan í köldu París Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour