Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. október 2017 06:28 Donald Trump skilur hvorki upp né niður í forgangsröðuninni vestanhafs. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Tíststormurinn hans er rakinn til fregna vestanhafs af nýjum vendingum í rannsókninni á tengslum starfsliðs hans og Rússa. Talið er að dregið geti til tíðinda í vikunni, jafnvel að einhver kunni að vera handtekinn og það jafnvel í dag. Að sama skapi bárust fregnir af því í því að vinsældir hans hefðu aldrei verið minni. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Trump er samur við sig og segir rannsóknina vera nornaveiðar og að allar ásakanir um samstarf við Rússa séu uppspuni frá rótum. Í tístum sínum hvetur hann samstarfsmenn sína í Repúblikanaflokknum til að „gera eitthvað!“ enda óttast hann að hringurinn um sig sé farinn að þrengjast. Greint var frá því fyrir helgi að rannsóknarnefndin hafi lagt fram fyrstu kærurnar. Ekki er þó vitað á hendur hverjum eða í hverju brotin eru talin felast. Tíst Trumps eru eftirfarandi:Never seen such Republican ANGER & UNITY as I have concerning the lack of investigation on Clinton made Fake Dossier (now $12,000,000?),....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...the Uranium to Russia deal, the 33,000 plus deleted Emails, the Comey fix and so much more. Instead they look at phony Trump/Russia,....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ..."collusion," which doesn't exist. The Dems are using this terrible (and bad for our country) Witch Hunt for evil politics, but the R's...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...are now fighting back like never before. There is so much GUILT by Democrats/Clinton, and now the facts are pouring out. DO SOMETHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 All of this "Russia" talk right when the Republicans are making their big push for historic Tax Cuts & Reform. Is this coincidental? NOT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 Gagnrýnendur hans voru fljótir að benda á að enginn væri betri í að afvegaleiða umræðuna en hann sjálfur. Það liggi fyrir, til að mynda eftir rannsókn leyniþjónustu Bandaríkjanna, að rússnesk stjórnvöld hafi sóst eftir því að aðstoða Trump við að hljóta kosningu.Sjá einnig: Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Rannsóknarnefndin rannsakar nú öll tengsl milli Rússlands og Trump og vitað er til þess að margir háttsettir sem og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins hafa verið teknir tali. Donald Trump Tengdar fréttir Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57 Mest lesið „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Tíststormurinn hans er rakinn til fregna vestanhafs af nýjum vendingum í rannsókninni á tengslum starfsliðs hans og Rússa. Talið er að dregið geti til tíðinda í vikunni, jafnvel að einhver kunni að vera handtekinn og það jafnvel í dag. Að sama skapi bárust fregnir af því í því að vinsældir hans hefðu aldrei verið minni. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Trump er samur við sig og segir rannsóknina vera nornaveiðar og að allar ásakanir um samstarf við Rússa séu uppspuni frá rótum. Í tístum sínum hvetur hann samstarfsmenn sína í Repúblikanaflokknum til að „gera eitthvað!“ enda óttast hann að hringurinn um sig sé farinn að þrengjast. Greint var frá því fyrir helgi að rannsóknarnefndin hafi lagt fram fyrstu kærurnar. Ekki er þó vitað á hendur hverjum eða í hverju brotin eru talin felast. Tíst Trumps eru eftirfarandi:Never seen such Republican ANGER & UNITY as I have concerning the lack of investigation on Clinton made Fake Dossier (now $12,000,000?),....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...the Uranium to Russia deal, the 33,000 plus deleted Emails, the Comey fix and so much more. Instead they look at phony Trump/Russia,....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ..."collusion," which doesn't exist. The Dems are using this terrible (and bad for our country) Witch Hunt for evil politics, but the R's...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 ...are now fighting back like never before. There is so much GUILT by Democrats/Clinton, and now the facts are pouring out. DO SOMETHING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 All of this "Russia" talk right when the Republicans are making their big push for historic Tax Cuts & Reform. Is this coincidental? NOT!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 29, 2017 Gagnrýnendur hans voru fljótir að benda á að enginn væri betri í að afvegaleiða umræðuna en hann sjálfur. Það liggi fyrir, til að mynda eftir rannsókn leyniþjónustu Bandaríkjanna, að rússnesk stjórnvöld hafi sóst eftir því að aðstoða Trump við að hljóta kosningu.Sjá einnig: Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Rannsóknarnefndin rannsakar nú öll tengsl milli Rússlands og Trump og vitað er til þess að margir háttsettir sem og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins hafa verið teknir tali.
Donald Trump Tengdar fréttir Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44 Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46 Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57 Mest lesið „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Fleiri fréttir Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Sjá meira
Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. 25. október 2017 06:44
Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. 27. október 2017 18:46
Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. 28. október 2017 00:57