Margir kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum vegna kosninganna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2017 10:48 Skilaboðin sem Flokkur fólksins sendi síðdegis daginn fyrir kjördag. Vísir Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér. Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Tugir einstaklinga hafa kvartað til Póst-og fjarskiptastofnunar út af óumbeðnum smáskilaboðum sem þeir fengu frá stjórnmálaflokkum vegna alþingiskosninganna sem fram fóru á laugardag. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins sendu sms-skeyti í aðdraganda kosninganna sem vöktu mikla athygli enda eru óumbeðin fjarskipti ólögleg samkvæmt 46. grein laga um fjarskipti. Þannig úrskurðaði Póst-og fjarskiptastofnun að Sjálfstæðisflokkurinn hefði brotið fjarskiptalög þegar hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Í frétt á vef Póst-og fjarskiptastofnunar segir að öll þessi erindi séu til skoðunar á hjá starfsmönnum stofnunarinnar og er þar jafnframt vakin athgyli á sérstakri upplýsingasíðu um óumbeðin fjarskipti og þær reglur sem um þær gilda. Þá hefur stofnunin einnig gefið út leiðbeiningarbækling varðandi óbumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu sem hægt er að ná í í hér.
Fjarskipti Tengdar fréttir Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30 Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Telur lög ekki brotin með SMS sendingum Kosningastjóri Flokks fólksins þvertekur fyrir að lög hafi verið brotin þegar almenningi var sendur áróður í smáskilaboðum í nafni flokksins. Fleiri flokkar hafa einnig sent slík skilaboð í aðdraganda kosninga í dag og í gær. Stafrænn áróður hefur verið áberandi í kosningabaráttunni, bæði af hálfu flokkanna sjálfra og hulduhópa á netinu. 28. október 2017 19:30
Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Fjarskiptalög banna að SMS-skilaboð séu send í markaðsskyni án leyfis móttakenda. 27. október 2017 23:45